Viðskiptakort Subway

Viðskiptakort Subway er greiðslukort, ætlað fyrirtækjum sem eru í viðskiptum við Subway. Kortið hefur sömu eiginleika og hvert annað greiðslukort, það mun einfalda reikningsviðskipti og leysa beiðnakerfi af hólmi. Kortið er gefið út í samstarfi við Borgun hf. til tveggja til fjögurra ára í senn. Útgáfa, innheimta og heimildagjöf mun vera í þeirra höndum og er símaver þeirra er opið alla virka daga frá 9-16 í síma 560-1600.

Almennt úttektartímabil kortsins er almanaksmánuðurinn. Borgun sendir korthöfum mánaðarlega reikningsyfirlit. Eindagi greiðslna er 20. dagur hvers mánaðar eða næsti virki dagur þar á eftir. Standi korthafi við skuldbindingar sínar er kort hans endurnýjað, án umsóknar. Upplýsingar um skilmála kortanna má finna hér

Við svörum glöð öllum spurningum í gegnum netfangið vidskiptakort@subway.is eða á skrifstofu Subway 530-7000

 

Þú getur sótt um kortið hér

Um Subway

framúrskrandi

SUBWAY® er alþjóðleg keðja með yfir 40 þúsund veitingastaði í rúmlega 100 löndum. Stjarnan ehf. rekur 23 Subway veitingastaði á Íslandi sem staðsettir eru víða um land. 

Hafa samband

Stjarnan ehf.
Suðurlandsbraut 46
108 Reykjavík
Ísland

Sími skrifstofu: 530 7000
Afgreiðslutími skrifstofu er virka daga 8:30 til 16:30 
subway@subway.is


2014 Stjarnan ehf. - allur réttur áskilinn