VEISLUPLATTI

Veisluplattinn er fyrir 6-8 manns og samanstendur af 4 x 12 tommu Subway bátum eða samtals 16 bitar á 4.499 kr. Þú getur valið brauð, grænmeti og sósur eftir þínu höfði eða beðið okkur um að velja fyrir þig. Hér fyrir neðan eru tillögur af plöttum. Með hverjum platta fylgja 3 sósur.

Þú getur þú hringt beint og pantað á þeim stað sem þú vilt sækja: símanúmer staða.

Á virkum dögum getur þú sent okkur pöntun á veisla@subway.is og við sendum staðfestingu í tölvupósti þegar pöntunin er móttekin.

Subway staðirnir á N1 Ártúnshöfða, N1 Hringbraut og Fitjum Reykjanesbæ eru opnir allan sólahringinn. Aðrir staðir eru flestir opnir frá kl.10-22 á virkum dögum og frá kl.11-22 um helgar, sjá nánar um hvern stað hér.

Kjötveisla

Ítalskur BMT  12 tommu (4 bitar) 
Subway Club  12 tommu (4 bitar)
Skinkubátur  12 tommu (4 bitar)
Buffaló kjúklingur  12 tommu (4 bitar)

Verð: 4.499 kr.

Klassískur

Subway bræðingur  12 tommu (4 bitar) 
Sterkur ítalskur 12 tommu (4 bitar)
Kalkúnsbátur  12 tommu (4 bitar)
Túnfisksalat  12 tommu (4 bitar)

Verð: 4.499 kr.

Heilsuplatti

Skinkubátur  12 tommu (4 bitar)
Kalkúna- og skinkubátur  12 tommu (4 bitar)
Roastbeef bátur  12 tommu (4 bitar)
Grænmetisbátur  12 tommu (4 bitar)

Verð: 4.499 kr.

Krakkaplatti

Skinkubátur  12 tommu (4 bitar) 
Skinkubátur  12 tommu (4 bitar) 
Pizzabátur  12 tommu (4 bitar)
Pizzabátur  12 tommu (4 bitar)

Verð: 4.499 kr.

Grænmetisplatti

Grænmetisbuff  12 tommu (4 bitar)
Grænmetisbuff  12 tommu (4 bitar)
Grænmetisbátur  12 tommu (4 bitar)
Grænmetisbátur  12 tommu (4 bitar)

Verð: 4.499 kr.

Kökuplattar

12 stk. nýbakaðar kökur. Þú getur valið um:

Súkkulaðibitaköku
M&M köku
Macadamia hnetuköku með hvítum súkkulaðibitum
Súkkulaðiköku með hvítum súkkulaðibitum

Verð: 1099 kr.
Þú getur sent okkur pöntun á veisla@subway.is eða hringt á þann stað sem þú vilt sækja: Símanúmer staða 
 

 

 veisluplatti2

Brauð: heilhveiti, honey oat, ítalskt, osta oregano eða sesambrauð

Sósur: sterk buffaló, létt majónes, sætt sinnep, sterkt sinnep, hunangssinnep, BBQ-sósa, ostasósa, pizzasósa, sætlaukssósa, southwest sósa, ólífuolía eða rauðvínsedik.

 

 

Kjötplatti

 

Klassiskur3

 

Heilsu

krakkaplatti

Grænmetisplatti

 

kaka100

Um Subway

framúrskrandi

SUBWAY® er alþjóðleg keðja með yfir 40 þúsund veitingastaði í rúmlega 100 löndum. Stjarnan ehf. rekur 23 Subway veitingastaði á Íslandi sem staðsettir eru víða um land. 

Hafa samband

Stjarnan ehf.
Suðurlandsbraut 46
108 Reykjavík
Ísland

Sími skrifstofu: 530 7000
Afgreiðslutími skrifstofu er virka daga 8:30 til 16:30 
subway@subway.is


2014 Stjarnan ehf. - allur réttur áskilinn